Slikkerí hefur opnað nýja vefverslun

Nú hefur Slikkerí opnað nýja vefverslun þar sem notast er við vefkerfi Notando.

Þetta er mjög þægilegt verslunarkerfi þar sem hægt er að velja um öruggar greiðslur í gegnum Dalpay, Netgíró eða innlögn á reikning.

Ég á enn eftir að setja inn einhverjar myndir og gera einhverjar útlitsbreytingar en í meginatriðum er síðan klár :)

Ég er mjög ánægð með þessa nýju síðu og vona að þið verðið það líka :)

Áhugavert