Terms of sale

Terms of sale

Afgreiðsla á vörum:
Við kappkostum að koma vöru eins fljótt frá okkur og mögulegt er. Í sumum tilvikum tekst það samdægurs eða daginn eftir. I örfáum tilfellum getur það tekið lengri tíma. Sé vara pöntuð síðdegis á föstudegi þurfum við í flestum tilvikum að bíða til mánudagsmorguns til að koma henni í póst. Það getur komið fyrir í einstaka tilfellum að vara sé ekki til á lager. Í slíkum tilfellum munum við hafa samband og benda á aðra sambærilega vöru og/eða tilgreina afgreiðslufrest sé pantaður hlutur væntanlegur á lager okkar. - Jafnframt munum við bjóðast til að fella pöntun niður og endurgreiða hana, hafi hún verið greidd á vefsvæðu okkar. - Vara er ekki send frá okkur fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu t.d. millifærslu á reikning okkar eða á annan hátt er viðunandi má telja.

Pantanir sem eru sóttar þá fer sá tími eftir því hvenær báðir aðilar hafa lausa stund. Eigandi Slikkerís er í fullri vinnu annars staðar.

Millifærsla í banka/heimabanka:
Einfalt er að millifæra í banka eða heimabanka. Reikningur okkar: 0313-26-006446 kennitala: 560703-2280

Afhending:
Vörur sem sendar eru með Íslandspósti greiðir kaupandi sendingarkostnað við móttöku. Reikna má út verð hér.

Trúnaður:
Við hjá Slikkeri.is gætum trúnaðar við viðskiptavini og ábyrgjumst að láta ekki frá okkur upplýsingar til þriðja aðila er varða vörukaup, fyrirspurnir, lykilorð, netfang eða annað er varðar viðskipti þín við okkar.