Náttúruprjón er Sigrún Arna en hún bæði litar allt garnið og hannar allar uppskriftir.
Láttu innblástur minn frá íslenskri náttúru og sögu halda á þér hita!
Gjafapakkar með uppskrift og handlituðu garni Náttúruprjóns
Uppskriftirnar eru prjónaðar á prjóna nr 3 og 3,5, prjónar fylgja ekki með
Uppskriftirnar eru í boði á íslensku, ensku og þýsku
Garn: 85% Merinó ull / 15% nylon
Blóðberg - húfa
9.900krPrice
Tax Included |